9.1.2009 | 17:02
pólitískur gjörningur
Eitthvað hefur brugðist með boðunina á þetta. Taldi samt 18 áður en við gengum að Utanríkisráðneytinu hrópandi; 700 myrtir ekkert gert. Skvettum nokkrum lítrum af gerviblóði og hurfum út í daginn. Slítum stjórnmálasambandi við Ísrael. Lifi byltingin.
Málningu slett á ráðuneyti | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Það er engin friður í svona mótmælum
Árni þór, 9.1.2009 kl. 17:12
Skarplega athugað, Árni.
Vésteinn Valgarðsson, 9.1.2009 kl. 17:43
Á síðunni minni er rétt mynd af því sem er að gerast á Gazasvæðinu. Ekki falleg sjón.
Steinar Arason Ólafsson (IP-tala skráð) 9.1.2009 kl. 17:56
Við vorum reyndar 22-3 nokkrir bættust við seint. Alltaf dregið úr tölum í mótmælum
um ca 100%. Við eigum ekki að rugga bátnum....
Ingvar Þórisson, 11.1.2009 kl. 17:17
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.