Vandinn í hnotskurn

Geir okkar segir í Fréttablaðinu í morgun að við þurfum ekki að óttast dýpkandi heimskreppu sem Robert Wade varaði við. Við erum komin í skjól (Alþjóðabankans)! og því betur undirbúin en margir aðrir. Í sömu grein kemur fram að bankakerfið virki ekki alveg. Fyrr í vikunni minnti Geir á að þetta væri heimskreppa en ekki heimatilbúinn vandi! Höfum heyrt þetta áður í október. Enn lemur hann hausnum við steininn. Er þetta ekki okkar stærsta vandamál.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband